Notum endurskinsmerki

Nú þegar skammdegið er skollið á þykir rétt að minna enn og aftur á mikilvægi endurskinsmerkja fyrir gangandi vegfarendur í umferðinni. Foreldrar eru hvattir til …

Á annan tug umferðaróhappa

Á annan tug umferðaróhappa voru tilkynnt lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Tvær bifreiðir skullu saman á Bónusplaninu í Njarðvík. Annar ökumannanna viðurkenndi neyslu á fíkniefnum …

Ertu vel upplýst/ur?

Undanfarið hefur verið mikið kvartað undan ljóslausum ökutækjum, en því miður virðast sumir nýlegir bílar aðeins ræsa stöðuljós að framan en eru þá ljóslausir að …