Banaslys í Hafnarfirði

Einn lést og tveir slösuðust í hörðum árekstri jeppa og fólksbíls á Reykjanesbraut, austan við Brunnhóla, í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 6.48, …

Áframhaldandi gæsluvarðhald

Grænlenskur karlmaður á þrítugsaldri var í dag í héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til tveggja vikna á grundvelli rannsóknarhagsmuna í þágu rannsóknar Lögreglunnar á …

Umferðarljós í Grafarvogi

Á morgun, fimmtudaginn 16. febrúar, verða umferðarljós á gatnamótum Hallsvegar og Strandvegar í Grafarvogi endurnýjuð. Slökkt verður tímabundið á ljósunum eftir kl. 9 þegar morgunumferðin …

Fíkniefnamál í Hafnarfirði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í síðustu viku og lagði hald á verulegt magn af fíkniefnum, en um var að …