Vikan 9. til 16. janúar 2017.

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í liðinni viku. Annað þeirra varð á Súðavíkurhlíð að kveldi 12. janúar sl. en þá missti ökumaður stjórn á bifreið …

Hraðakstur og fleiri umferðarlagabrot

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í gær reyndist aka sviptur ökuréttindum. Viðkomandi var að auki með tvo syni sína í bílnum. Barnaverndarnefnd var tilkynnt …