Ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík.   Maðurinn virðist hafa …

Vinnumansal – átaksverkefni Europol

Í síðustu viku héldu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Vinnumálastofnun og Ríkisskattstjóri úti eftirliti sem var beint gegn vinnumansali. Farið var á veitingastaði og hótel í miðborginni …

Verkefni helgarinnar

Ölvaður ökumaður ók í fyrrinótt á hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Íbúar í húsinu og nágrenni vöknuðu við mikinn dynk og sáu svo bifreið …

Uppboð lögreglunnar

Um 130 reiðhjól verða boðin upp hjá óskilamunadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á morgun, laugardaginn 20. maí, klukkan 11. Þetta eru reiðhjól sem hafa fundist í …